LOADING ...
Björg Magnúsdóttir posted on Feb 27, 2019

Móakot

Kæru prjónarar Mókot getur ekki annað en glaðst yfir þeim mikla áhuga sem þið hafið sýnt hönnun Móakots. Við ætlum að svara þessu kalli og bjóða upp á enn nýjan gjafaleik og að þessu sinni fá 5 heppnir prjónarar að velja sér peysu/uppskrift úr safni Móakots til að prjóna. Það sem þið þurfið að gera er að like-a síðu Móakots og share-a þessum pósti og þið eruð komin í pottinn. Ekki gleyma að taka fram hvaða peysu þig langar að prjóna.
Vinningshafar verða dregnir út mánudaginn 4. mars.

0 likes / 0 comments